50 milljónir til stuđnings smćrri fyrirtćkjum í Grindavík

  • Fréttir
  • 2. júlí 2025

Innviðaráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa undirritað samning um 50 milljóna króna stuðning við smærri atvinnurekendur í Grindavík. Stuðningurinn er ætlaður fyrirtækjum sem voru í rekstri í Grindavík 10. nóvember 2023 og eru enn starfandi með a.m.k. einn starfsmann á launaskrá.

Umsóknarfrestur rennur út 18. ágúst og verður úthlutað í byrjun september. Fjármunum verður varið til verkefna sem snúa að markaðssetningu, nýsköpun og vöruþróun. Ekki er heimilt að nýta styrki til að kaupa eignir eða greiða skuldir.

Sjá nánar á vef stjórnarráðsins.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025