Nýjar hleđslustöđvar fyrir rafbíla í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júní 2025

Grindavíkurbær, í samstarfi við ON, hefur sett upp þrjár nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bænum, þ.e. við tjaldsvæðið (tvær stöðvar), Kvikuna (fjórar stöðvar) og íþróttahúsið (tvær hraðhleðslustöðvar með fjórum tengjum).

Mikil eftirspurn hefur verið eftir hleðslustöðvum í Grindavík og eru þessar stöðvar því kærkomnar, bæði fyrir íbúa og gesti. Með stöðvunum skapast tækifæri til að hlaða rafbílinn á meðan fólk sækir vinnu, nýtir þjónustu eða sinnir erindum í bænum.

Gert er ráð fyrir að stöðvarnar verði teknar í notkun á næstu dögum.

Vakin er athygli á því að ON appið veitir þér aðgang að hleðslustöðvum ON


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni