Nýjustu upplýsingar um jarđhrćringarnar kynntar á íbúafundi
Þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram miðvikudaginn 4. júní kl. 16:00-18:30.
Á fundinum munu Benedikt G. Ófeigsson og Sara Barsotti frá Veðurstofu Íslands og Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor við Háskóla Íslands, kynna nýjustu upplýsingar um jarðhræringarnar og áhrif þeirra á Grindavík. Fulltrúi Almannavarna tekur einnig þátt í fundinum.
Boðið verður upp á kaffiveitingar.
Fundinum verður einnig streymt á Facebook síðu Grindavíkurbæjar.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 16. nóvember 2025
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 13. nóvember 2025
Fréttir / 11. nóvember 2025
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 15. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025