Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 30. maí 2025

Hin árlega sjómannadagsmessa fer fram í Grindavíkurkirkju sunnudaginn 1. júní kl. 13. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari, Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar, Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng og Eliza Reid flytur hátíðarræðu.

Að lokinni messu verða sjómenn heiðraðir. 

Að lokinni heiðrun verður gengið að Von þar sem lagður verður blómsveigur til minningar um drukknaða sjómenn. Þar munu Grindavíkurdætur syngja nokkur lög undir stjórn Bertu Drafnar Ómarsdóttur. 

Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur býður kirkjugestum upp á kaffiveitingar á Sjómannastofunni Vör í tilefni dagsins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. júní 2025

Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG