Menningarmorgunn í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. maí 2025

Miðvikudaginn 28. maí kl. 10:00 mætir Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði, í  Kvikuna og ræðir um mikilvægi menningar fyrir endurreisn samfélagsins í Grindavík. Í framhaldinu munu Vísis-systkinin taka lagið saman.

Að sjálfsögðu verður boðið upp á nýbakað bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu.

Verið velkomin!


Deildu ţessari frétt