Fyrirtćki í Grindavík slá upp balli 31. maí

  • Fréttir
  • 26. maí 2025

Fjöldi fyrirtækja í Grindavík tekur höndum saman og slá upp balli í Kvikunni laugardaginn 31. maí. Þar mun Ingó koma fram ásamt vinum sínum frá kl. 22:00 og verður án efa dansað fram á nótt. 

Papas og Sjómannastofan Vör verða með opið og því stutt að hlaupa yfir!

Boðið verður upp úr rútu úr Grindavík í Reykjanesbæ kl. 1:30.

Ballið er í boði eftirtalinna fyrirtækja: Blika Seafood, Einhamars, Ganta,GG Sigurðssonar, Guðlaugssonar, Jóns og Margeirs, Papas, Stakkavíkur, Útgerðarfélags Grindavíkur, Vélsmiðju Grindavíkur, Vísis og Sjómannastofunnar Varar. 


Deildu ţessari frétt