Heimkomuhátíđ á Grindavíkurvelli
Grindavík tekur á móti Fjölni í Lengjudeild karla laugardaginn 10. maí kl. 16:00 á Stakkavíkurvelli. Þetta verður fyrsti heimaleikur félagsins í Grindavík frá því sumarið 2023. Í tilefni af heimkomu félagsins til Grindavíkur þá ætlar félagið að standa að mikilli heimkomuhátíð sem hefst kl. 14:00.
Frítt verður á leikinn í boði stuðningsaðila og því hvetjum við Grindvíkinga og alla knattspyrnuáhugafólk til að fjölmenna.
Eftirfarandi er á dagskrá þennan dag:
- Hoppukastalar og leiktæki fyrir krakkanna
- Brekkusöngur með Ingó veðuguð í stúkunni
- Grillaðir borgarar og ískaldir drykkir
- Sala á eldri Grindavíkurbúningum í Gjánni
- Sala á árskortum
Fyllum stúkuna - Hvetjum alla til að mæta í Gulu!
Áfram Grindavík!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 16. nóvember 2025
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 13. nóvember 2025
Fréttir / 11. nóvember 2025
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 15. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025