Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

  • Fréttir
  • 15. apríl 2025

Lagt af stað kl.09:00 frá Nettóplaninu við Krossmóa í Reykjanesbæ, stoppað við Grindavíkurafleggjara og síðan keyrt í Mjóddina, stoppað á bílaplaninu við Breiðholtskirkju (líkist indjánatjaldi), þar þurfa allir félagar á Stór-Reykjavíkur-svæðinu að koma í rútuna! Stoppað á Selfossi á bílaplaninu við Húsasmiðjuna.

Borðum súpu og brauð á Hellu og þaðan í Mörkina.
Skynsamlegur fatnaður og skór nauðsynlegir fyrir þá sem hugsa sér að labba um og skoða (rútan keyrir hina milli staða!). Gott að hafa með sér vatn til að drekka

Kaffi- og veitinga sala er opin í Þórsmörk!

Kvöldverður borðaður á Hótel Stracta á Hellu og þaðan ekið heim og gert ráð fyrir að koma til Reykjanesbæjar um kl.22:00.
Verð á mann er kr.10.000 (innifalið rúta, hádegis- og kvöldmatur). 
ATH! Þurfum lágmark 30 félaga skráða – annars ekki farið!
Skráningu líkur 30.apríl n.k.
– rútan tekur 39 manns svo það er ekki eftir neinu að bíða😊
Skráning hjá: Ágústu: 8974750,

Guggu: 8928483,

Maddý: 8963173.

Félag eldri borgara í Grindavík 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík