Fundir međ fyrirtćkjum í Grindavík vegna stuđningsađgerđa

  • Fréttir
  • 14. apríl 2025

Nýtt fyrirkomulag stuðningsaðgerða ríkisins fyrir atvinnulíf í Grindavík hefur verið kynnt og nú stendur yfir vinna við frágang og útfærslu þeirra. Sjá hér.

Grindavíkurnefnd í samstarfi við atvinnuteymi Grindavíkur vill nú í apríl efna til funda með einstökum fyrirtækjum til að ræða stuðningsaðgerðirnar og fá sjónarmið fyrirtækja sem geta gagnast í endanlegum frágangi fyrirkomulags aðgerðanna.

Boðið verður upp á fundi með einstökum fyrirtækjum dagana 22., 23., 28. og 29. apríl. Ef þörf er á fleiri tímasetningum verður að sjálfsögðu orðið við því. Til að bóka fundi sendist tölvupóstur á skarphedinn.b.steinarsson@grn.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík