Í dag, 11. apríl, voru kynntar útfærslur á viðbótarhúsnæðisstuðningi til tekju- og eignaminni Grindvíkinga vegna leiguhúsnæðis og stuðningsúrræði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Grindavík. Tilkynningu frá forsætisráðuneytinu má lesa hér.