Grindvíkingar funduđu í forsćtisráđuneytinu í morgun

  • Fréttir
  • 10. apríl 2025

Fulltrúar Grindavíkurbæjar, atvinnulífs og Járngerðar mættu í morgun á fund með ráðuneytum, Grindavíkurnefnd, Þórkötlu og Deloitte. Gagnleg umræða fór þar fram um stöðu og horfur í Grindavík.

Forsætisráðuneyti reifaði m.a. fyrirkomulag stuðningsaðgerða við atvinnulíf og breytt fyrirkomulag húsnæðisstuðnings. Frekari kynning á þessum aðgerðum verður á morgun, 11. apríl.

Gagnleg skoðanaskipti fóru fram á fundinum, m.a. um skýrslu sem Deloitte vann nýlega fyrir forsætisráðuneyti. Skýrt ákall kom m.a. fram um að vinnu verði haldið áfram við sprunguviðgerðir í bænum og að opnað verði fyrir það að fleiri geti búið í bænum í sumar. Hér má sjá myndir frá fundinum, sem haldinn var í forsætisráðuneytinu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík