Fjöldi ađ störfum í Grindavík nánast sá sami og fyrir mánuđi síđan

  • Fréttir
  • 21. mars 2025

Talning á starfsmönnum grindavískra fyrirtækja í Grindavík var endurtekin sl. miðvikudag. Fjöldi starfsmanna sem mætti til vinnu þann dag voru alls 749 en voru 747 sama dag fyrir mánuði síðan. Skipting á atvinnugreinar er nánast óbreytt. Þá er heldur ekki munur á fjölda í þéttbýli samanborið við dreifbýli. Einu þekktu ytri áhrif er að hætta á eldgosi hefur aukist á tímabilinu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík