Fćrđi bćjarskrifstofunum blóm í tilefni heimkomu

  • Fréttir
  • 20. mars 2025

Seinnipartinn á þriðjudaginn mætti Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði sem er ættuð frá Vogum á Vatnsleysuströnd færandi hendi á bæjarskrifstofurnar. Hún kom með vönd af nellikum og óskaði starfsfólki bæjarins til hamingju með heimkomuna aftur á Víkurbraut 62. Hún sendi baráttukveðjur með von um að náttúruhamförum við Grindavík fari senn að ljúka. 

Starfsfólk bæjarins var virkilega þakklátt með sendinguna og sagði ómetanlegt að finna slíkan hlýhug í þeim áskorunum sem íbúar og starfsfólk Grindavíkur hefur þurft að takast á við.
 

Það voru þær Kristín María Birgisdóttir og Elínborg Ingvarsdóttir sem tóku á móti blómunum frá Sesselju Guðmundsdóttur. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík