Um 80 hollvinasamningar

  • Fréttir
  • 17. febrúar 2025

Sótt hefur verið um 79  hollvinasamninga við Fasteignafélagið Þórkötlu. Nú þegar hafa 47 skrifað undir og tekið yfir umsjón fasteignar. Hægt er að sækja um hollvinasamning hér og kynna sér betur ákvæði samningsins hér. 

Fasteignakaupum í Grindavík fer senn að ljúka en nú hafa 952 umsóknir frá einstaklingum um kaup á íbúðarhúsnæði borist Fasteignafélaginu Þórkötlu. Frestur einstaklinga til að sækja um sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík rennur út 31. mars  nk. Sjá nánar frétt frá Þórkötlu hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík