Fasteginafélagið Þótkatla hefur sett í loftið nýja vefsíðu þar sem hægt er að sækja um sérstakan hollvinasamning og kynna sér tilgang félagsins. Félagið er nú komið með merki og ásýnd. Þar kemur skýrt fram að félagið sé stofnað fyrir framtíð Grindavíkur. Þeir sem geta gert hollvinasamning eru íbúar Grindavíkur sem selt hafa fasteignir sínar til Þórkötlu.
Helstu ákvæði samningsins má lesa um hér.
Hægt er að sækja um hollvinasamning hér.
Hér eru helstu atriði samningsins tekin saman:
Kostnaður við hollvinasamning er tvíþættur.
Forsenda þess að hægt sé að gera hollvinasamning um húsnæði er að öruggt sé talið að vera í eigninni og á lóðinni í kring.
Ekki má hafa fasta búsetu í eigninni.
Òheimilt að gista næturlangt í fasteigninni.
Sinna á minniháttar viðhaldi.
Geyma má lausafé í eigninni.