Sérkjör fyrir Grindvíkinga hjá Dale Carnegie

  • Fréttir
  • 30. janúar 2025

Grindavíkurbær hefur samið við Dale Carnegie um sérkjör á námskeið þeirra fyrir Grindvíkinga (öll þau sem bjuggu í Grindavík 10. nóvember 2023) og býðst Grindvíkingum nú 50% afsláttur af öllum námskeiðum sem kynnt eru á www.dale.is.

Mörg mismunandi námskeið eru í boði sem bæði nýtast í starfi og einkalífi og eru þau bæði staðbundin í Reykjavík eða live online.

Vinsælustu námskeiðin þeirra eru:

Hægt er að panta námskeiðin á netinu www.dale.is. Hægt er að panta námskeiðin á netinu www.dale.is og þegar skrifað er Grindavík 2025 í reitinn fyrir afsláttarkóðann virkjast afslátturinn.

Til að finna út hvaða námskeið hentar þér getur þú bókað stutta einkaráðgjöf eða sent fyrirspurn á josafat@dale.is

Starfsmenntasjóðir styrkja námskeiðin um allt að 90% af verðinu.

Dale er 112 ára, alþjóðlegt þjálfunarfyrirtæki, sem hefur verið á Íslandi í 60 ár og þjálfað tugi þúsunda Íslendinga með góðum árangri.


Deildu ţessari frétt