Á miðvikudögum kl. 10:00 er boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 29. janúar mætir þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason í heimsókn og ræðir þau mál sem brenna á Grindvíkingum.
Verið velkomin!