Fundur 1675

  • Bæjarráð
  • 23. janúar 2025


1675. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 21. janúar 2025 og hófst hann kl. 14:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður,Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Sævar Þór Birgisson, varaformaður. 

Einnig sátu fundinn:
Fannar Jónasson, bæjarstjóri, Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Guðjón Bragason, lögfræðingur. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.


Dagskrá:

1.      Almannavarnanefndir á Suðurnesjum - 2409005
    Bæjarráð Grindavíkur telur það ekki þjóna hagsmunum Grindavíkur að svo stöddu að sameina almannavarnanefnd Grindavíkur og almannavarnanefnd Suðurnesja utan Grindavíkur. Fyrir liggur að verkefni almannavarnanefndar Grindavíkur hafa mikið til verið falin Grindavíkurnefndinni, að minnsta kosti tímabundið, sbr. lög 40/2024. 
Grindavíkurbær mun fylgjast með vinnu við gerð lagafrumvarps til nýrra heildarlaga um almannavarnir og endurmeta afstöðuna þegar betri upplýsingar liggja fyrir um efni frumvarpsins. 
         
2.      Samantekt til nýrrar ríkisstjórnar um málefni Grindavíkur - 2501019
    Lagt fram sameiginlegt minnisblað Grindavíkurbæjar og Grindavíkurnefndar til nýrrar ríkisstjórnar um málefni Grindavíkur.
         
3.      Breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga - 2501021
    Lagt fram minnisblað til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis vegna breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga vegna Grindavíkurbæjar.
         
4.      Þróunarverkefni og styrkjatækifæri í Grindavík - 2501018
    Lagður fram tölvupóstur frá Arnbirni Ólafssyni, GeoCamp Iceland ehf. um möguleg þróunarverkefni og styrkjatækifæri í Grindavík. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
         
5.      Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2409018
    Fjárhagsáætlun Grindvíkurbæjar og stofnana fyrir árin 2025-2028 er lögð fram. 

Bæjarráð vísar áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviðanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bæjarráð / 22. október 2024

Fundur 1668

Bæjarráð / 8. október 2024

Fundur 1667

Bæjarráð / 17. september 2024

Fundur 1666

Bæjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577