Fundur 85

  • Afgreiðslunefnd byggingamála
  • 21. janúar 2025

85. fundur Afgreiðslunefndar byggingar- og skipulagsmála haldinn í Tollhúsi við Tryggvagötu, föstudaginn 29. nóvember 2024 og hófst hann kl. 11:30.


Fundinn sátu:
Elísabet Bjarnadóttir, skipulagsfulltrúi, Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi, Guðjón Bragason, lögfræðingur. 


Fundargerð ritaði:  Elísabet Bjarnadóttir, skipulagsfulltrúi.

Dagskrá:

1.      Austurvegur 3c - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif) - 2407053
    Atli Geir Júlíusson sækir um fyrir hönd Grindavíkurbæjar byggingarleyfi fyrir niðurrifi á Austurvegi 3c. 

Beðið er eftir niðurstöðu burðarþolsmats. Málið sett á bið. 

         
2.      Austurvegur 5 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif) - 2411050
    Fyrir hönd Grindavíkurbæjar sækir Sigurður Rúnar Karlsson, eigna- og veitustjóri Grindavíkurbæjar um byggingarleyfi fyrir niðurrifi á viðbyggingu frá árinu 2018 á Austurvegi 5. Viðbyggingin eru sex íbúðir fyrir aldraða og varð fyrir altjóni 10. nóv 2023. 

Byggingaráform um niðurrif samþykkt með fyrirvara um að samþykki meðeiganda liggi fyrir. 

Fara þarf í öllu eftir ákvæðum um niðurrif úr lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
         
3.      Stamphólsvegur 2 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif) - 2410039
    Þorlákur Guðmundsson sækir um byggingarleyfi fyrir niðurrifi á Stamphólsvegi 2. 

Máli frestað. Umhverfis- og skipulagssviði falið að vinna málið frekar.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72