Fundur 72

  • Afgreiðslunefnd byggingamála
  • 21. janúar 2025

72. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, fimmtudaginn 11. maí 2023 og hófst hann kl. 14:30.


Fundinn sátu:
Íris Gunnarsdóttir, lögfræðingur skipulags- og umhverfissviðs,
Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs,
Hjörtur Már Gestsson, byggingarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Hjörtur Már Gestsson, byggingarfulltrúi.

Dagskrá:

1.      Seljabót 2a - Umsókn um byggingarleyfi - 2304088
    Grindavíkurbær óskar eftir byggingarleyfi fyrir dælustöð að Seljabót 2a skv. meðfylgjandi aðaluppdráttum dagsettum 3. apríl 2023 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. 
         
2.      Ásabraut 2 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 3, - 2305005
    Skóli - Utanhúsklæðningar. Útveggir grindaðir með trégrind, einangrað ýmist með 50 eða 100mm steinull og vindpappi á milli. Klætt með galvstál- og álplötum. Eldri gluggar/hurðar í austurálmu endurnýjaðir samhliða. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
3.      Norðurljósavegur 9 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 3, - 2303051
    Eldvörp ehf. sækir um byggingarleyfi vegna breytinga á innra fyrirkomulagi búningsálmu Heilsulindar Bláa Lónsins. Einkaklefar nú starfræktir í Retreat, sameinaðir almennum búningsklefum. Erindinu fylgja teikningar dagsettar 14. mars 2023. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. 
         
4.      Kirkjustígur 3 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, - 2304048
    Viðbygging við eldra einbýlishús. Timurhús á steyptum sökkli auk sólstofu. Breytingar innanhúss. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. 
         
5.      Hraun 129179 - Umsókn um byggingarheimild Niðurrif - Flokkur 1, - 2304054
    Hörður Sigurðsson sækir um heimild til niðurrifs á húsi nr. 2092758 

Húsið er byggt árið 1929 og samkvæmt 1. mgr. 30. gr. laga nr. 80/2012 um menningarminjar er þá skylt að leita álits minjastofnunar Íslands áður en niðurrif er samþykkt. 

Máli frestað þar til niðurstaða minjastofnunar liggur fyrir. 

         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00.


Íris Gunnarsdóttir        Atli Geir Júlíusson
Hjörtur Már Gestsson        


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72