Spjall og frćđsla fyrir eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Þann 21. janúar verður Elín Jónasdóttir sálfræðingur með innlegg og spjall um andlega líðan í félagsaðstöðu eldri borgara í Hafnarfirði, Flatahrauni 3, kl. 13:30-15:30. 


Deildu ţessari frétt