Seljabót lokađ 14. janúar

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Vegna framkvæmda við byggingu dælustöðvar við gatnamót Seljabótar og Miðgarðs verður lokað fyrir umferð um Seljabót þriðjudaginn 14. janúar. Lokunin er nauðsynleg vegna fyrirhugaðra sprenginga kl. 12:00 þann dag.

Vegfarendur og íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.


Deildu ţessari frétt