Árlegt herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldið föstudaginn 10. janúar næstkomandi í KK salnum í Keflavík.
Gummi Ben verður veislustjóri, Sigmundur Davíð mætir sem ræðumaður og Björn Bragi verður með uppistand.
Boðið verður uppá kótilettur og saltfisk.
Miðaverð er á 12.900 kr.
Hægt er að kaupa miða í Stubb-appinu hér.