Herrakvöld körfuknattleiksdeildar á föstudag

  • Fréttir
  • 7. janúar 2025

Árlegt herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldið föstudaginn 10. janúar næstkomandi í KK salnum í Keflavík.
Gummi Ben verður veislustjóri, Sigmundur Davíð mætir sem ræðumaður og Björn Bragi verður með uppistand.

Boðið verður uppá kótilettur og saltfisk.

Miðaverð er á 12.900 kr. 

Hægt er að kaupa miða í Stubb-appinu hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík