Fundur 580

  • Bćjarstjórn
  • 19. desember 2024

580. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 17. desember 2024 og hófst hann kl. 14:00.

Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir (Teams), aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir (Teams), aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður og Sævar Þór Birgisson, aðalmaður. 


Einnig sátu fundinn:
Fannar Jónasson, bæjarstjóri, Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Guðjón Bragason, lögfræðingur. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.


Dagskrá:

1.      Ákvörðun um útsvarshlutfall á árinu 2025 - 2412015
    Til máls tók: Ásrún. 

Lagt er til að úrsvarshlutfall verði 14,97% sem er lögbundið hámark. 

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
         
2.      Fasteignagjöld 2025 - 2412016
    Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Guðjón, Birgitta Hrund, Hjálmar, Gunnar Már, 

Lagt er til að álagningarhlutföll fasteignagjalda fyrir árið 2025 verði óbreytt frá fyrra ári og verða því eftirfarandi: 

1. Fasteignaskattur 
1.1. Íbúðarhúsnæði (a-liður)                 0,30% af fasteignamati húss og lóðar 
1.2. Opinberar byggingar (b-liður)      1,32% af fasteignamati húss og lóðar 
1.3. Annað húsnæði (c-liður)                 1,45% af fasteignamati húss og lóðar 

2. Lóðarleiga 
2.1. Íbúðahúsalóðir                                  0,50% af fasteignamati lóðar 
2.2. Lóðir v. opinberra bygginga           2,00% af fasteignamati lóðar 
2.2. Lóðir v. annað húsnæði                   1,60% af fasteignamati lóðar 

3. Fráveitugjald 
3.1. Íbúðarhúsnæði (a-liður)                 0,15% af fasteignamati húss og lóðar 
3.2. Opinberar byggingar (b-liður)      0,25% af fasteignamati húss og lóðar 
3.3. Annað húsnæði (c-liður)                0,20% af fasteignamati húss og lóðar 

4. Vatnsgjald 
4.1. Íbúðarhúsnæði (a-liður)                0,045% af fasteignamati húss og lóðar 
4.2. Opinberar byggingar (b-liður)     0,25% af fasteignamati húss og lóðar 
4.3. Annað húsnæði (c-liður)                0,20% af fasteignamati húss og lóðar 
4.4. Notkunargjald                                 23,38 kr/m3 vatns 

5. Sorphreinsunargjald 
5.1. Íbúðarhúsnæði                                  Sjá gjaldskrá sorpgjalda 

6. Sorpeyðingargjald 
6.1. Íbúðarhúsnæði                                  Sjá gjaldskrá sorpgjalda 

7. Rotþróargjald 
7.1. Rotþróargjald                                   25.000 kr. á rotþró pr. ár 

8. Fjöldi gjalddaga 10 
1/2, 1/3, 1/4, 1/5, 1/6, 1/7, 1/8, 1/9, 1/10 og 1/11 2025 
Heildarfjárhæð á einn gjalddaga 25.000 


Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða. 

Bókun 
Grindavíkurbær hefur óskað eftir því að lög nr. 4/2024 um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga verði framlengd til loka árs 2025. Ákvörðun um álagningu fasteignagjalda verður tekin þegar niðurstaða liggur fyrir um slíka lagabreytingu.
         
3.      Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar 2025 - 2412017
    Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður, Hjálmar, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Gunnar Már, Birgitta Hrund og bæjarstjóri. 

Lagt er til að þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar fyrir árið 2025 verði óbreytt frá fyrra ári. 

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
         
4.      Málefni fatlaðs fólks - Samningar um þjónustuúrræði - 2410001
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, bæjarstjóri, Birgitta Hrund, Gunnar Már, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Hjálmar. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að ganga út úr samstarfi um þessi sameiginlegu úrræði, þ.e. Björgina og Hæfingarstöðina í Reykjanesbæ og Heiðarholt í Suðurnesjabæ.
         
5.      Starfsemi Slökkviliðs Grindavíkur - 2411022
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Slökkviliðsstjóri. 

Til máls tóku: Ásrún, Hjálmar, slökkviliðsstjóri, Hallfríður, bæjarstjóri og Gunnar Már. 

Lögð fram minnisblað frá HMS og minnisblað frá slökkviliðsstjóra Grindavíkurbæjar. 

Bæjarstjóra og slökkviliðsstjóra er falið að vinna málið áfram.
         
6.      Fjárhagsáætlun SSS fyrir árið 2025 - 2412002
    Til máls tóku: Ásrún og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Lögð fram fjárhagsáætlun SSS fyrir árið 2025. 

Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun SSS samhljóða.
         
7.      Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2409018
    Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, bæjarstjóri, Gunnar Már, Hjálmar, Birgitta Hrund og Birgitta Rán. 

Fjárhagsáætlun 2025-2028 fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir er lögð fram til fyrri umræðu. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að vísa áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn.
         
8.      Samkomulag um stuðning við stjórnsýslu og fjárhag sveitarfélagsins - 2402116
    Til máls tóku: Ásrún og bæjarstjóri. 

Lögð fram drög að viðauka við samning milli innviðaráðherra og Grindavíkurbæjar um stuðning við stjórnsýslu og fjárhag sveitarfélagsins. 

Bæjarstjórn samþykkir viðaukann samhljóða og felur bæjarstjóra að skrifa undir.
         
9.      Fundargerðir 2024 - Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga - 2407047
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 955. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 04.11.2024 er lögð fram til kynningar.
         
10.      Fundargerðir 2024 - Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga - 2407047
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 20.11.2024 er lögð fram til kynningar.
         
11.      Fundargerðir 2024 - Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga - 2407047
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 22.11.2024 er lögð fram til kynningar.
         
12.      Fundargerðir 2024 - Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga - 2407047
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 958. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 24.11.2024 er lögð fram til kynningar.
         
13.      Fundargerðir 2024 - Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga - 2407047
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerð 959. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29.11.2024 er lögð fram til kynningar.
         
14.      Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2024 - 2403181
    Til máls tóku: Ásrún og Hallfríður. 

Fundargerð 314. fundar HES dags. 05.12.2024 er lögð fram til kynningar.
         
15.      Bæjarráð Grindavíkur - 1671 - 2412001F 
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
16.      Bæjarráð Grindavíkur - 1672 - 2412002F 
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
17.      Samfélagsnefnd - 3 - 2412003F 
    Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður, Birgitta Hrund og Guðjón. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
18.      Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 84 - 2411008F 
    Til máls tók: Ásrún, Gunnar Már, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Guðjón. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
19.      Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 85 - 2411013F 
    Til máls tók: Ásrún. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bćjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128