Fundur 3

  • Samfélagsnefnd
  • 19. desember 2024

3. fundur Samfélagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 11. desember 2024 og hófst hann kl. 13:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, formaður,
Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður,
Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður,
Inga Fanney Rúnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn:
Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs,
Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Íþróttafólk Grindavíkur 2024 - 2412004
    Rætt um kjör á íþróttafólki Grindavíkur 2024. 

Samfélagsnefnd óskar eftir samtali við aðalstjórn UMFG með hvaða hætti verði staðið að vali á íþróttafólki Grindavíkur í ár. 
         
2.      Starfsstyrkir á frístunda- og menningarsviði 2025 - 2408037
    Rætt um starfsstyrki á frístunda- og menningarviði 2025. 

Sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs falið að vinna málið áfram. 
         
3.      Söfnun heimilda um sögu Grindavíkur - 2412009
    Rætt um söfnun heimilda um sögu Grindavíkur. 

Samfélagsnefnd telur mikilvægt að halda vel utan um sögu Grindavíkur með áherslu á undanfarin ár. 

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 
         
4.      Barnaverndarþjónusta - Undanþága - 2412010
    Umsókn um undanþágu til mennta- og barnamálaráðuneytisins um rekstur barnaverndarþjónustu lögð fram. 

Sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs falið að leita eftir samvinnu við önnur sveitarfélög um rekstur þjónustunnar verði umsókninni synjað. 
         
5.      Víðihlíð - Nýting íbúða - 2411054
    Rætt um nýtingu íbúða í Víðihlíð ásamt þjónustu þeim tengdum. 

Samfélagsnefnd felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að vinna málið áfram. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bćjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128