Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 18. desember verður rætt um tillögur að rammaskipulagi fyrir Grindavík yfir bolla af heitu súkkulaði og jólabakkelsi.
Verið velkomin!