Nýr Grindavíkurvegur yfir hrauniđ langt kominn

  • Fréttir
  • 6. desember 2024

Vegagerð yfir hraunið sem rann yfir Grindavíkurveg í nóvember miðar vel ef marka má myndirnar sem finna má á vefsíðunni Iceland Geology | Seismic & Volcanic Activity in Iceland. 

Vonir standa til að hægt verði að opna veginn að nýju eftir a.m.k. 10 daga. 

Meðfylgjandi myndir voru birtar á Facebook síðunni Iceland Geology | Seismic & Volcanic Activity in Iceland í dag. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík