Kynningarfundur um Afurđasjóđ Grindvíkinga 5. desember sl.

  • Fréttir
  • 6. desember 2024

Stjórn Afurðasjóðs Grindvíkinga stóð fyrir rafrænum kynningarfundi í samstarfi við forsætisráðuneyti og atvinnuteymi Grindavíkurbæjar fimmtudaginn 5. Desember. Á fundinum voru kynntar starfsreglur sjóðsins og farið yfir umsóknarferli. Nánari upplýsingar um starfsemi sjóðsins má sjá á heimasíðu matvælaráðuneytisins 

Fundurinn var tekinn upp og má sjá upptökuna hér fyrir neðan:

 

 


 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025