Kynningarfundur um Afurđasjóđ Grindvíkinga 5. desember sl.
Kynningarfundur um Afurđasjóđ Grindvíkinga 5. desember sl.
Fréttir
6. desember 2024
Stjórn Afurðasjóðs Grindvíkinga stóð fyrir rafrænum kynningarfundi í samstarfi við forsætisráðuneyti og atvinnuteymi Grindavíkurbæjar fimmtudaginn 5. Desember. Á fundinum voru kynntar starfsreglur sjóðsins og farið yfir umsóknarferli. Nánari upplýsingar um starfsemi sjóðsins má sjá á heimasíðu matvælaráðuneytisins
Fundurinn var tekinn upp og má sjá upptökuna hér fyrir neðan: