Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Sigríður Thorlacius, Högni Egilsson, Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir og Tómas Guðmundsson ásamt Kirkjukór Grindavíkurkirkju koma fram á aðventutónleikum í Grindavíkurkirkju þann 11. desember kl. 20:00. 

Aðgangur er ókeypis. 

Tónleikarnir verða teknir upp fyrir heimildarmyndina Ó gamla Grindavík sem sýnd verður á RÚV. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík