Jólasamvera Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 22. nóvember 2024

Fyrsta í aðventu, þann 1.desember, verður haldin jólasamvera Grindvíkinga í veislusal í Haukahúsinu, Ásvöllum 1 í Hafnarfirði, (*með fyrirvara um breytingar). Þar verður skemmtun fyrir börnin, smákökur og kaffi og fallegur jólasöngur frá Grindavíkurdætrum. Veitingar verða frá Hérastubbi bakara og kvenfélagskonur Grindavíkur sjá um aðstoð við veitingar. 

Húsið opnar klukkan 14:30. Ævintýrapersónur frá Leikhópnum Lottu mæta og jólasveinarnir skella sér svo í dans og verða með góðgæti í poka handa börnunum. Klukkan 16:00 syngja síðan Grindavíkurdætur og koma okkur í hátíðarskap. 

Klukkan 18:00 að loknum viðburði verður kveikt á krossljósum í kirkjugarði Grindavíkur. 

 

Öll velkomin. Njótum samverunnar með hvert öðru og gefum börnunum tækifæri á því að hittast.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024