Fundur 1670, bćjarráđ

  • Bćjarráđ
  • 22. nóvember 2024

1670. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 12. nóvember 2024 og hófst hann kl. 14:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, varamaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Sævar Þór Birgisson, varaformaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Fannar Jónasson, bæjarstjóri og Guðjón Bragason, lögfræðingur. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Starfsemi Slökkviliðs Grindavíkur - Minnisblað frá HMS - 2411022
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Hafnarstjóri. 

Lagt fram minnisblað frá HMS, dags. 07.11.2024, um starfsemi slökkviliðs Grindavíkur við núverandi aðstæður. 

Bæjarráð telur mikilvægt að brunavarnaáætlun verði endurskoðuð með tilliti til núverandi aðstæðna og áskorana og felur bæjarstjóra og slökkviliðsstjóra að funda með HMS til undirbúnings þeirrar vinnu.
         
2.      Drög að frumvarpi um Jöfnunarsjóð og fasteignaskatt - 2411013
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Hafnarstjóri. 

Lögð fram drög að frumvarpi vegna breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga ásamt áskorun til þingmanna.
         
3.      Verkefni og mat á framtíðarhorfum jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga - Skýrsla forsætisráðherra. - 2411026
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Hafnarstjóri. 

Lögð fram "Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga". 
         
4.      Kalka sorpeyðingarstöð - gámaplan og sorpílát á tímum náttúruhamfara - 2406299
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Hafnarstjóri. 

Bæjarráð vísar málinu til innviðanefndar til umfjöllunar. 

         
5.      Hollvina- og leigusamningar, Fasteignafélagið Þórkatla - 2410035
    Á bæjarstjórnarfundi þann 29. október sl. var eftirfarandi bókað: 
"Bæjarstjórn fagnar því að fasteignafélagið Þórkatla hafi áætlanir um að bjóða upp á hollvinasamninga í næstu viku. Bæjarstjórn leggur áherslu á að áformum um leigusamninga verði flýtt." 

Bæjarráð harmar það að enn bólar ekki að hollvinasamningum og felur bæjarstjóra að fá skýr svör um stöðu málsins hjá Þórkötlu. 
         
6.      Sérstakur húsnæðisstuðningur - 2411010
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Lagðar fram afgreiðslu tillögur samfélagsnefndar um "Reglur Grindavíkurbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning". 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillögur samfélagsnefndar.
         
7.      Þórkatla - Fyrirspurn um niðurrif bílskúrs - 2411024
    Gestur fundarins undir þessum dagskrárlið: Hafnarstjóri. 

Byggingafulltrúi þarf að framkvæma lokaúttekt á niðurrifi mannvirkis áður en hægt sé að fjarlægja mannvirkið úr fasteignaskrá. Ekki er hægt að fjarlægja mannvirki úr fasteignaskrá ef það er enn til staðar.
         
8.      Styrkbeiðni vegna aðventutónleika - 2411020
    Margrét Hrafnsdóttir óskar eftir styrk vegna aðventutónleika í Grindavíkurkirkju. 

Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um 500.000 kr.
         
9.      Ósk um aðstöðu til listsköpunar - 2411023
    Guðrún Helga Kristjánsdóttir óskar eftir að taka Gerðavelli 17 á leigu þar sem aðstaðan sem hún hafði áður til listsköpunar er tjónuð. 

Bæjarráð samþykkir að leigja húsnæðið með þriggja mánaða uppsagnarfresti og felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að útbúa leigusamning.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:55.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bćjarráđ / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bćjarráđ

Innviđanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviđanefnd

Bćjarráđ / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bćjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviđanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bćjarráđ / 22. október 2024

Fundur 1668

Bćjarráđ / 8. október 2024

Fundur 1667

Bćjarráđ / 17. september 2024

Fundur 1666

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024