Lagt til ađ sértćkur húsnćđisstuđningur verđi framlengdur um 3 mánuđi
- Fréttir
- 14. nóvember 2024
Velferðarnefnd Alþingis hefur afgreitt frumvarp úr nefndinni um að sértækur húsnæðisstuðningur fyrir Grindvíkinga verði framlengdur til loka mars 2025. Um er að ræða framlengingu á óbreyttum stuðningi, þ.e. með sama hætti og verið hefur samkvæmt gildandi lögum.
Í greinargerð með frumvarpinu er lagt til að úrræðið verði framlengt til 31.mars næstkomandi. Nefndin telur þó mikilvægt að sem fyrst eftir að nýtt þing kemur saman verði ráðist í vinnu við að gera breytingar á úrræðinu.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 18. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024