Undanfarna mánuði hefur Grindavíkurbær ásamt Batteríinu arkitektastofu unnið að framtíðarsýn fyrir Grindavík þar sem unnið verður með möguleika á uppbyggingu þjónustu fyrir íbúa og ferðamenn. Niðurstöðurnar verða kynntar í formi tillögu að rammaskipulagi.
Grindavíkurbær óskar eftir hugmyndum og ábendingum frá Grindvíkingum varðandi það hvaða ummerki jarðhræringanna Grindvíkingar vilja varðveita, og þá í hvaða formi.
Hægt er að taka þátt hér.