Bćjarráđ vill ađ lokunarpóstar verđi fjarlćgđir

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Bæjarráð Grindavíkur fundaði í gær þar sem áhersla er lögð á að bærinn verði opnaður sem fyrst fyrir almenningi og lokunarpóstar aflagðir í núverandi mynd. 

Umræða um lokunarpóstana var 2. mál á dagskrá fundarins en nálgast má fundargerð bæjarráðs frá í gær hér. 

Lokunarpóstar við Grindavík - 2409001
Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Guðjón Bragason, ráðgjafi, Árni Þór Sigurðsson, FUMG, Gylfi Þór Þorsteinsson, FUMG, fráfarandi sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs í Teams, hafnarstjóri og forstöðumaður þjónustumiðstöðvar. 

Bæjarráð leggur áherslu á að bærinn verði opnaður sem fyrst fyrir almenningi og lokunarpóstarnir verði aflagðir í núverandi mynd.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík