Í aðgerðaáætlun um viðgerðir á götum, opnum svæðum og öðrum innviðum er fyrir hugað að girða af óörugg svæði með vinnustaðar girðingum. Óhjákvæmilega lenda inn í þeirri vinnu mannviki sem einstaklingar, lögaðilar eða Þórkatla eiga eftir atvikum eða farið inn að lóðarmörkum mannvirkja t.d. baklóðir með vinnustaðargirðingar.
Öryggistjóri mun vinna áætlun innan lokaðar svæða þar sem er gönguleiðir eru skilgreindar að mannvirkjum. Best er að hafa samband við Vetvangsstjórn (VST) sem er á annarri hæð í björgunarsveitarhúsinu Seljabót 10 varðandi aðgengi að lokuðum svæðum.