Rýmingarkort fyrir Grindavík

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2024

Komi til rýmingar í Grindavík vegna hættuástands verður viðvörun gefin með SMS og hljóðmerkjum frá almannarvarnarflautum. Íbúar eru þá beðnir um að fylgja rýmingaráætlun. 

  1. Farið strax út í bifreið
  2. Akið varlega af svæðinu
  3. Fylgið næstu flóttaleið út af svæðinu
  4. Skráið ykkur við næsta eftirlitspóst

Öryggisreglur

  • Kynnið ykkur öryggiskort af svæðinu. Þekkja skal flóttaleiðir og afmörkuð svæði. 
  • Ávalt skal hafa farsíma meðferðis, stilltan á hæstu hljóðstillingu og tryggt að tilkynningar neyðarskilaboða sé virk. 
  • Fylgjast skal með loftgæðum með gasmælum eða á loftgaedi.is
  • Aka skal einungis á merktu vegum/svæðum. Ekki fara í aðstæður þar sem möguleiki er að festa farartæki. 
  • Akið varlega um svæðið og virðið hámarkshraða.
  • Leggja skal bifreið í flóttaátt og gæta þess að teppi ekki götur.
  • Öryggisvitund, þekkja til hvaða hættur geta komið upp á svæðinu.
  • Ekki skal ferðast um á lóðum, eða svæðum utan skilgreindra öruggra svæða; jarðvegur er ekki öruggur. Ferðist um á bifreið á svæðinu.
  • Fylgja skal rýmingaráætlun ef boð um rýmingu berst. 
  • Tilkynna skal til 1-1-2 um sprungu sem ekki eru afmarkaðar eða aðrar hættur s.s. ófullnægjandi loftgæði. 

Uppfært 9. ágúst kl. 9:30: Rýmingarkort sem birtust með upphaflegri tilkynningu hafa verið uppfærð.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí