Miðvikudaginn 31. júlí kl. 11:00 er fyrirhugað að prófa viðvörunarlúðrum í Grindavík og Svartsengi. Þetta er liður í mánaðarlegri prófun á virkni rýmingarlúðra á þessum stöðvum sem verða eftirleiðis síðasta miðvikudag í hverjum mánuði.
Wednesday, July 31st at 11:00, a test of evacuation alarms will take place in Grindavík and Svartsengi. Please note that this is a test.