Skemmtileg heimsókn 8.bekkjar í Sandgerđi

  • Grunnskólafréttir
  • 8. maí 2024

Á dögunum fengu nemendur í 8. bekk boð sem þau gátu ekki hafnað en það var heimsókn í Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði.

Þar tóku á móti hópnum þeir Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur Þekkingarsetursins, fuglafræðingur og doktorsnemi og Daníel Hjálmtýsson, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar. Þeir fræddu hópinn um allt það helsta sem fram fer í Þekkingarsetrinu, leyfðu krökkunum m.a. að handleika grjótkrabba og fleiri sjávarlífverur og svo var boðið upp á ratleik með Fróðsleiksfúsa sem er gagnvirkur fræðsluleikur sem Daníel hefur verið að þróa.

Þetta var skemmtilegur dagur í Sandgerði og við þökkum þeim félögum kærlega fyrir góðar móttökur!









Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024