Rafmagnslaust í Grindavík 9. maí. Power outage in Grindavík on May 9th, 2024

  • Fréttir
  • 7. maí 2024

Rafmagnslaust í Grindavík 9. maí 2024


Fimmtudaginn 9. maí nk.verður rafmagnslaust í Grindavík frá kl. 8 um morguninn. Áætlað er að rafmagnsleysið muni vara í um fimmtán klukkustundir.
Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir við að koma stofnstrengjum frá Svartsengi til Grindavíkur úr jörðu yfir í loftlínu til að fyrirbyggja mögulegt þjónusturof ef hraun flæðir frekar á umræddu svæði. Er með þessu verið að lengja loftlínu sem lögð var yfir hraunið úr eldgosinu við Grindavík þann 14. janúar sl. í um kílómeters leið í átt að Svartsengi. Reynslan sýnir að á tímum náttúruhamfara reynist betur að hafa strengi í loftlínu en jörðu og er þetta liður í því að bæta raforkuöryggi í Grindavík á tímum náttúruhamfara.

Mynd Ozzo.  HS Veitur

English 

Power outage in Grindavík on May 9th, 2024
Thursday, May 9th, there will be a power outage in Grindavík from 8 a.m. It is estimated that the power outage will last for approximately fifteen hours.

Picture by Ozzo.HS veitur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum

Fréttir / 4. nóvember 2024

Bćjarstjóri í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 1. nóvember 2024

Samverustundir 10. nóvember 2024

Fréttir / 31. október 2024

Bćjarstjórn skorar á ţingmenn

Fréttir / 29. október 2024

Geir Ólafsson í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 29. október 2024

Hvar get ég skilađ bókum frá bókasafninu?

Fréttir / 24. október 2024

Safnahelgi á Suđurnesjum

Fréttir / 21. október 2024

Fréttatilkynning frá Grindavíkurnefnd

Fréttir / 18. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 15. október 2024

Hulda Björnsdóttir GK 11 til sýnis í dag

Fréttir / 8. október 2024

Miđvikudagskaffi í Kvikunni

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 2. október 2024

Rýmingarflautur prófađar á morgun kl. 11