Fundur 566

  • Bæjarstjórn
  • 1. maí 2024

566. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í Tollhúsi við Tryggvagötu, þriðjudaginn 30. apríl 2024 og hófst hann kl. 10:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Jarðskjálftar, landris og eldgos í Grindavík 2024 - 2401118
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Guðjón Bragason, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Til máls tóku: Ásrún, Gunnar Már, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Guðjón og Hallfríður. 

Farið yfir stöðu mála. 
         
2.      Samþykkt um sorphirðu - 2305023
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Guðjón Bragason, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Birgitta Hrund, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, Gunnar Már, Hjálmar og bæjarstjóri. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að draga sig út úr samþykkt nr. 426/2005 sem er samþykkt allra sveitarfélaga á Suðurnesjum og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afgreiða málið.
         
3.      Reykjanesfólkvangur - 2401211
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Guðjón Bragason, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Guðjón, bæjarstjóri og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Umhverfisstofnun óskar eftir afstöðu þeirra sveitarfélaga sem standa að Reykjanesfólkvanginum til úrsagnar Reykjavíkurborgar, sveitarfélagsins Voga og Kópavogsbæjar og hafa tvö sveitarfélög til viðbótar, Seltjarnarnesbær og Reykjanesbær, tilkynnt stofnuninni að þau vilji einnig segja sig úr stjórninni. 

Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að svara erindinu.
         
4.      Aðstaða UMFG til æfinga og keppni - 2404147
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: 

Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Helga Dís, Hallfríður, Gunnar Már og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Lagt fram bréf frá UMFG þar sem Stjórn Ungmennafélags Grindavíkur óskar eftir fjárveitingu til þess að greiða fyrir íþróttaaðstöðu fyrir elstu flokka félagsins í knattspyrnu og körfuknattleik ásamt því að settur verði á stofn sjóður til þess að hægt sé að aðstoða yngri iðkendur félagsins sem þurfa aðstoð við að komast í starfsemi á vegum annarra félaga. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram.
         
5.      Starfsmannamál - 2401106
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Guðjón Bragason, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, launafulltrúi og Karl Björnsson. 

Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Birgitta Hrund, Gunnar Már, Hallfríður, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, launafulltrúi, bæjarstjóri, Karl og Hjálmar. 

Bæjarstjóra og sviðsstjórum er falið að vinna tillögur að breytingum í starfsmannahaldi og leggja fyrir næsta fund bæjarstjórnar til ákvörðunar.
         
6.      Frumvarp til laga um framkvæmdarnefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - 2404148
    Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Hermann Sæmundsson, IRN, Aðalsteinn Þorsteinsson, IRN, Guðjón Bragason, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, launafulltrúi, Karl Björnsson og Jóhanna Lilja, yfirsálfræðingur skólaþjónustu. 

Til máls tóku: Ásrún, Hermann, Aðalsteinn, Guðjón, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Hallfríður, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, yfirsálfræðingur skólaþjónustu, Hjálmar, Birgitta Hrund, launafulltrúi, Helga Dís og sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Lögð fram kynning á frumvarpsdrögunum.
         
7.      Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2024 - 2403181
    Til máls tóku: Ásrún og Birgitta Hrund. 

Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurnesja frá 18. apríl 2024 er lögð fram til kynningar.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:25.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviðanefnd / 10. október 2024

Fundur 1