Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur
- Píeta samtökin Taktu fyrsta skrefið í átt að bjartari framtíð sími 552 2218 hafðu samband í dag. Píetasíminn 552 2218 er opinn allan sólarhringinn.
- Boðið er upp á viðtöl og stuðningshópa fyrir 18 ára og eldri. Samtökin eru með starfsemina að Amtmannsstíg 5a í Reykjavík.
Hjálparsími Rauða Krossins 1717.
Í neyðartilvikum skal hringja í 112.
Heilsuvera. Netspjall og símaráðgjöf 513-1700
Þjóðkirkjan býður upp á gjaldfrjáls viðtöl hjá þjónustumiðstöð kirkjunnar og hægt er að hafa samband í síma 528-4300.
- Hægt er að óska eftir símtali með því að lesa inn á talhólf og panta tíma með því að hafa samband við Andreu Baldursdóttur félagsráðgjafa og fjölskyldumeðferðarfræðing í síma 856-1551 og á netfanginu andrea@kirkjan.is.
Kaþólska kirkjan á Íslandi Sé stuðnings og sálgæslu óskað eru prestar kaþólsku kirkjunnar reiðubúnir til þess að veita viðtal. Hægt er að bóka viðtal hjá Séra Mikołaj Kecik í Reykjanesbæ í síma 618 5550 eða með tölvupósti mikolaj.kecik@gmail.com
Vinaverkefni Rauða krossins
Hægt er að taka þátt í vinaverkefni Rauða krossins og efla félagslegt tengslanet með því að fá félagsskap. Verkefnin miða að því að styrkja og efla félagslega þátttöku með heimsókn, gönguferð, ökuferð, spjalli og svo framvegis, en reynt er að mæta óskum notenda eins og kostur er. Sæktu um hér til að Fá félagsskap
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 18. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024