4.bekkur fagnađi 50 ára afmćli Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 16. apríl 2024

Miðvikudaginn 10. apríl fagnaði Grindavík 50 ára kaupstaðarafmæli. Í tilefni af því útbjuggu nemendur í 4 bekk safnskólans plaköt um Grindavík og hlustuðu á Grindvísk lög á meðan teiknað var.

Það er greinilegt að margs er að sakna úr samfélagi Grindavíkur og teiknuðu þau meðal annars bryggjuna, hoppubelginn, Hópið, bakaríið, sundlaugina, Stamphólsblokkina, Þorbjörn og fleira. Þetta var virklega notaleg og góð stund og gaman að leyfa sköpunargáfum barnanna að njóta sín og ylja sér við góðar minningar úr Grindavíkinni okkar.






Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024