Átta Grindvíkingar fengu heiđursverđlaun bćjarstjórnar

  • Fréttir
  • 12. apríl 2024

Á hátíðarfundi bæjarstjórnar þann 10. apríl sl. var átta Grindvíkingum afhentar heiðursviðurkenningar í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar. Öll hafa þau skilað umfangsmiklu og mikilvægu framlagi til samfélagsins í Grindavík og verið öðrum til fyrirmyndar. 

  • Aðalgeir Georg Daði Johansen hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu menningarmála í Grindavík
  • Birna Bjarnadóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu mannúðar- og menningarmála í Grindavík
  • Björn Birgisson hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu menningarmála í Grindavík
  • Guðfinna Bogadóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu mannúðar- og menningarmála í Grindavík
  • Gunnar Tómasson hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu atvinnu-, félags- og menningarmála í Grindavík
  • Jónas Þórhallsson hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu íþróttamála í Grindavík
  • Kristín Elísabet Pálsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu barna- og menningarmála í Grindavík
  • Stefanía Ólafsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í þágu fræðslu- og uppeldismála í Grindavík

Hér má finna nánari upplýsingar um þau sem hlutu heiðursviðurkenningu og störf þeirra í þágu samfélagsins í Grindavík. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. janúar 2025

Vinnustofa Sóknaráćtlunar Suđurnesja

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík