Íţróttastarf í Grindavík og áskoranir til framtíđar. Málstofa og streymi.

  • Fréttir
  • 8. apríl 2024

Íþróttastarf í Grindavík- áskoranir til framtíðar:

Málþing í samstarfi við Grindavíkurbæ, UMFG,  íþrótta og sálfræðideild Háskóla Reykjavíkur og félagsfræðideild Háskóla Íslands.   
9. apríl í Háskóla Reykjavíkur í stofu M101 og á STREYMI

Öll velkomin! 

12.00 -  12.05. Myndbandskveðja frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni.  
12.05 - 12.15   Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við HÍ. Hvað er samfélag og af hverju skiptir það máli
12.15 - 12.25 - Þórhildur Halldórsdóttir barnasálfræðingur og lektor við sálfræðideild HR  - Aðlögunarhæfni barna
12.25 - 12.35 - Þorleifur Ólafsson framkvæmdarstjóri UMFG - Áskoranir í íþróttastarfi UMFG
12.35 - 12.45 - Brottfalla grindvískra barna úr íþróttastarfi. Peter O´Donoghue prófessor við íþróttafræðideild HR
12.45 - 13.10 - Pallaborðsumræður, stjórnandi Hafrún Kristjánsdóttir, prófessor við íþróttafræðideild HR


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík