World Class býður öllum sem eiga lögheimili í Grindavík aðgang að stöðvum sínum á meðan óvissuástand varir.
Jóga iðkun og slökun
Grindvíkingum stendur einnig til boða að mæta í jóga og slökun þeim að kostnaðarlausu í Omsetrinu eða Saga Story House.
Om setrið í Reykjanesbæ:
Miðvikudagar kl. 17.45 á Hafnarbraut 6, 260 Reykjanesbæ.
Skráning á senradgjof@gmail.com eða í síma 894-5097. Einnig hægt að senda skilaboð á facebooksíða Om setrið og gott að tilgreina að viðkomandi sé frá Grindavík.
Saga Story House í Hafnarfirði:
Mánudagar 12:10-12:50
Miðvikudagar 16:30-17:15
Föstudagar 12:10-12:50
Staðsetning: Flatahraun 3, 2. Hæð, 220 Hafnarfjörður. Skráning fer fram með því að senda skilaboð á Facebook-síðu Saga Story House.