Loftgćđi og mengun

  • Fréttir
  • 27. mars 2024

Meðan eldgos varir myndast svokallað brennisteinsdíoxíð (SO2) sem getur verið hættulegt fólki og dýrum. 

Í dag miðvikudag er útlit fyrir austan og norðaustan 5-10 m/s og mengunin berst þá til vesturs og suðvesturs, m.a. yfir Svartsengi, Hafnir og Grindavík.

Umhverfisstofnun uppfærir á klukkustundafresti stöðuna á loftgæðum í Grindavík og má sjá þar gildi á tveimur mælum. 

Einn er staðsettur við spennistöðina norðan Grindavíkur og hinn er við björgunarsveitarmiðstöðina.

Hér er tengill á mælana. 

Hér má sjá leiðbeiningar frá landlæknisembættinu varðandi eldgos og mengun. 

Hér má sjá gasdreifingarspá Veðurstofu Íslands

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík