Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024

  • Framkvćmdafréttir
  • 27. mars 2024

Áhleyping á köldu vatni gekk vel á mánudaginn (25. mars) þar sem húseignir á svæði 8,9 og 10 fengu kalt vatn að inntaksloka, nú geta eigendur þessara húsa tekið ákvörðun um það hvort þau hleypi köldu vatni inn á húsið eða ekki, mikilvægt er að eigendur hafi þau atriði í huga sem farið er yfir og hér á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Ákvörðun um að opna fyrir inntaksloka og hleypa köldu vatni inn á fasteign er á ábyrgð fasteignaeiganda.

HS veitur héldu áfram að koma heitu vatni á hús við Hafnargötu.

Kalt vatn er því komið á svæði 1,2,3,4,5,6, 7, 8, 9, 10, 16 og 17 (Þórkötlustaðahverfi). 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík