Lyklaafhending lokuđ yfir páskana

  • Fréttir
  • 25. mars 2024

Lyklaafhending og -móttaka á slökkvistöð verður lokuð 28. mars til og með 1. apríl.

Fram að lokun verður hægt að sækja lykla á slökkvistöð frá 8-16 og skila í bréfalúgu á aðaldyrum slökkvistöðvarinnar utan þess tíma.
 
Athygli er vakin á að píparasveit Almannavarna mun áfram aðstoða Grindavíkurbæ með áhleypingu vatns eftir páska. 

Eigendum sem sækja lykla sína fyrir páska ber að tryggja að þeim sé skilað aftur á slökkvistöð áður en áhleyping hefst á ný til að lágmarka líkur á tjóni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir