Forseti bćjarstjórnar í viđtali í Speglinum

  • Fréttir
  • 19. mars 2024

Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar var í viðtali í fréttaskýringaþættinum Speglinum á Rás 1 í gær. Ásrún sagði ástandið vera farið að taka sinn toll hjá bæjarbúum og fólk sé að renna blint í sjóinn með framhaldið. 

Spár meðal jarðvísindamanna um þróunina séu misvísandi og það bæti alls ekki stöðuna. 

Hægt er að hlusta á viðtalið við Ásrúnu hér en það hefst á mínútu 5:20. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum

Fréttir / 17. febrúar 2025

Um 80 hollvinasamningar

Fréttir / 14. febrúar 2025

Opnunartími sundlaugar