Forseti bćjarstjórnar í viđtali í Speglinum

  • Fréttir
  • 19. mars 2024

Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar var í viðtali í fréttaskýringaþættinum Speglinum á Rás 1 í gær. Ásrún sagði ástandið vera farið að taka sinn toll hjá bæjarbúum og fólk sé að renna blint í sjóinn með framhaldið. 

Spár meðal jarðvísindamanna um þróunina séu misvísandi og það bæti alls ekki stöðuna. 

Hægt er að hlusta á viðtalið við Ásrúnu hér en það hefst á mínútu 5:20. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 7. maí 2024

Budowle bez zgody w Grindavíku 

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 22. apríl 2024

Bćjarstjórn fundađi međ Ţórkötlu

Fréttir / 22. apríl 2024

Göngum saman. Eldri borgarar

Fréttir / 22. apríl 2024

Opnun gatna í Dalbraut, Laut og Sunnubraut

Fréttir / 19. apríl 2024

Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur