Náms- og starfsráđgjöf fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 18. mars 2024

English below 

Grindvíkingum stendur til boða að koma í náms- og starfsráðgjöf í samstarfi við Mími-símenntun. Ráðgjöfin er í boði á miðvikudögum frá 13:00 til 16:00 í Tollhúsinu en einnig er hægt að panta tíma með QR kóða.

Markmið ráðgjafarinnar er að:

  • Veita upplýsingar um nám.
  • Veita aðstoð við gerð ferilskrár og kynningarbréfs.
  • Veita aðstoð við að skipuleggja starfsleit.

Hagnýtar upplýsingar:

• Um er að ræða ráðgjöf á bæði íslensku og ensku, eftir aðstæðum hverju sinni.
• Ráðgjöfin er þér að kostnaðarlausu.

 

STUDY AND CAREER COUNSELINGFOR RESIDENCE OF GRINDAVÍK

People from Grindavík have access to free study and career counseling in collaboration with Mímir-símenntun. Consultations are held every Wednesday between 1 pm and 4 pm in Tollhúsið. The QR code below can also be used to schedule an appointment.

THE CONSULTANCY AIMS TO:
• Provide information about
studies.
• Assist in creating a resume
and cover letter.
• Help with job search planning.

PRACTICAL INFORMATION:
• There is counseling available
in Icelandic and English,
depending on the situation.
• Consultations are free of
charge.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 7. maí 2024

Budowle bez zgody w Grindavíku 

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 22. apríl 2024

Bćjarstjórn fundađi međ Ţórkötlu

Fréttir / 22. apríl 2024

Göngum saman. Eldri borgarar

Fréttir / 22. apríl 2024

Opnun gatna í Dalbraut, Laut og Sunnubraut

Fréttir / 19. apríl 2024

Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur